Íþróttamaður ársins 2008
Kaupa Í körfu
Áður en kjöri á íþróttmanni ársins 2008 var lýst á Grand Hótel, þar sem handboltakappinn Ólafur Stefánsson var krýndur íþróttamaður ársins með glæsilegri kosningu, afhendi ÍSÍ verðlaun til þeirra íþróttakarla og -kvenna sem þóttu skara framúr hjá öllum sérsamböndum og sérgreinanefndum Íþróttasambands Íslands á árinu 2008. Íþróttafólkið fékk afar fallega verðlaunagripi og var hann glæsilegur hópurinn sem stillti sér upp til myndatöku eftir verðlaunaafhendinguna á Grand Hótel. Íþróttalífið á landinu er afar blómlegt og er nauðsynlegt ekki síst á þeim erfiðu tímum sem nú ríkja hjá þjóðinni og afar mikilvægt að hlúa vel að því frábæra starfi sem unnið er úti um allt land. Á myndinni er íþróttafólkið sem skaraði framúr á árinu en nokkrir íþróttamenn áttu ekki heimangengt og tóku fulltrúar þeirra við verðlaununum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir