Hundar
Kaupa Í körfu
LÍF og fjör var í árlegri nýársgöngu eigenda cavalier king charles spaniel-hunda í gær. Genginn var hringur í kringum Tjörnina í Reykjavík og voru hátt í 50 hundar með í för. Hundar eru líkir manninum að því leyti að þeim þykir gaman að hitta jafningja sína. Er þá gjarnan mikið hnusað og þefað og rakkarnir lyfta oft löpp og spræna pínulítið, svona til að þeirra lykt verði ríkjandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir