Víkingur Heiðar Ólafsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Víkingur Heiðar Ólafsson

Kaupa Í körfu

VÍKINGUR Heiðar Ólafsson píanóleikari er um þessar mundir að útsetja og skrifa íslensk sönglög til einleiks á píanó. Sönglögin verða hluti af tónleikum hans á Listahátíð í Reykjavík í vor en það verða jafnframt fyrstu einleikstónleikar Víkings í Háskólabíói. „Ég hef lengi haft það bak við eyrað að útsetja íslensk sönglög fyrir einleikspíanó. Ég hugsa þá líka til þess að ég geti spilað þau í útlöndum.“ MYNDATEXTI Víkingur „Þessar melódíur sumar sem við eigum tel ég að séu með því fegursta sem hefur verið samið.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar