Kolbrá Bragadóttir

Kolbrá Bragadóttir

Kaupa Í körfu

KOLBRÁ Bragadóttir myndlistarmaður sýnir um þessar mundir í Listasalnum Iðu, nýjum sýningarsal á annarri hæð Lækjargötu 2, þar sem samnefnd bókaverslun er til húsa. MYNDATEXTI Kolbrá og verkin „Það sem heillar mig er hið ófyrirséða, hvernig það virkar og hvernig það verður fyrirséð þegar maður gefur sér tíma og „leyfi“ til að nota það.“ Kolbrá Bragadóttir sýnir um þessar mundir í Listasalnum Iðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar