Sylvía Briem

Sylvía Briem

Kaupa Í körfu

Hún var eina barn foreldra sinna og fæddist á hersjúkrahúsi í miðri heimsstyrjöld. Sylvía Briem bjó um víða veröld á uppvaxtarárunum og talar fimm tungumál. Hún giftist íslenskum iðnaðarmanni sem bauð henni upp í dans í Þórskaffi fyrir hálfri öld. MYNDATEXTI: Einbirni Sylvíu langaði alltaf til að eignast systkini en sjálf á hún fjögur börn með dansherranum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar