Sólveig Aðalsteinsdóttir

Einar Falur Ingólfsson

Sólveig Aðalsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Það hrópar ekki á vegfarendur í Bankastrætinu þetta nafnlausa verk Sólveigar Aðalsteinsdóttur, þar sem þar stendur úti í horni stórs sýningarglugga verslunarinnar Aurum. ... Án titils Þetta nafnlausa verk úr gler og lit, sem er 21 sm á hæð, gerði Sólveig Aðalsteinsdóttir árið 1993. Það er í eigu Listasafns Reykjavíkur en stendur þessar vikurnar lengst til hægri, í gólfhæð, í útstillingarglugga skartgripaverslunarinnar Aurum í Bankastræti 4. Þar er verkið hluti sýningar Hlyns Hallssonar myndlistarmanns, Út/Inn, í Hafnarhúsinu og völdum verslunum í miðborginni. Undirtitill sýningar Hlyns er ÚT í borgina INN í safnið / ÚT úr rammanum INN í listina. Hlynur sáir verkum úr safninu út í verslanir og fær í staðinn hversdagslega hluti úr sömu fyrirtækjum og færir inn á safnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar