Geir Vilhjálmsson í fiskbúðinni Hafberg með hrogn

Geir Vilhjálmsson í fiskbúðinni Hafberg með hrogn

Kaupa Í körfu

Hrognasala er að komast í fullan gang hjá fisksölum "Í DESEMBER er það skata og í janúar eru það hrognin,"segir Geir Vilhjálmsson, annar eigenda fiskverslunarinnar Hafbergs. Hrognatímabilið stendur yfirleitt frá miðjum janúar og fram í miðjan febrúar en viðskiptavinir Geirs eru farnir að taka forskot á sæluna því þar er hrognasala hafin og fer í fullan gang í næstu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar