Sigur Rós - Tónleikar í Laugardalshöll

hag / Haraldur Guðjónsson

Sigur Rós - Tónleikar í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

*Tónleikar Sigur Rósar þann 23. nóvember síðastliðinn eru mörgum enn í fersku minni enda einir glæsilegustu tónleikar sem haldnir hafa verið í Laugardalshöll. Sveitin lauk þar með afskaplega góðu ári þar sem hún ferðaðist um allan heim og lék fyrir hundruð þúsunda tónleikagesta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar