Síld veidd í Hafnafjarðarhöfn

Síld veidd í Hafnafjarðarhöfn

Kaupa Í körfu

"VIÐ fengum um 30 kíló af síld," sagði Jón Andrés Jónsson sem fór ásamt Kristjáni syni sínum til síldveiða í smábátahöfninni í Hafnarfirði í gær. Þeir lögðu 25 m langt silunganet á milli bryggna og létu liggja í 5-10 mínútur. Þegar það var dregið var það bunkað af síld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar