Guðlaugur Þór heilbrigðisráðherra kynnir nýtt skipulag

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðlaugur Þór heilbrigðisráðherra kynnir nýtt skipulag

Kaupa Í körfu

*Öllum steinum velt við, segir ráðherra *St. Jósefsspítali verður öldrunarstofnun FLJÓTLEGA eftir að heilbrigðisráðherra kynnti í gær uppstokkun á stjórnun heilbrigðisstofnana í landinu fór að bera á gagnrýni og mikilli andstöðu við breytingarnar. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði verður lagður niður í núverandi mynd og heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni fækkað úr 22 í 6. Verkefni og yfirstjórn færist því til og búast má við nokkrum uppsögnum stjórnenda. MYNDATEXTI: Mótmælt Um 50 starfsmenn St. Jósefsspítala í Hafnarfirði komu í fullum starfsskrúða á Hilton-hótelið og sýndu samstöðu í mótmælum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar