Guðlaugur Þór heilbrigðisráðherra kynnir nýtt skipulag

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðlaugur Þór heilbrigðisráðherra kynnir nýtt skipulag

Kaupa Í körfu

*Heilbrigðisráðherra boðar gjörbreytta stjórnun heilbrigðisstofnana í landinu *Spara á um 1,3 milljarða króna með skipulagsbreytingum *St. Jósefsspítali í Hafnarfirði lagður niður í núverandi mynd... "Þetta er hagsmunapólitík" UM 50 af 140 starfsmönnum St. Jósefsspítala komu á Nordica Hilton hótelið, þar sem heilbrigðisráðherra kynnti breytingarnar. Mikil óánægja er á spítalananum með vinnubrögð ráðherra og boðaðar breytingar. Hefur Guðlaugur Þór boðað starfsfólkið til fundar við sig í dag. MYNDATEXTI: Mótmælt Guðlaugur Þór Þórðarson ræddi við starfsfólk St. Jósefsspítala og boðaði það til fundar í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar