Linda Berry og Aaron Ísak

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Linda Berry og Aaron Ísak

Kaupa Í körfu

GREINING á einhverfu er í flestum tilfellum mikill léttir fyrir aðstandendur enda þýðir hún að auðveldara er fyrir þá að fá þjónustu við hæfi. Gríðarleg fjölgun hefur orðið í greiningu á einhverfu á síðustu tveimur árum..... Gott að vera ekki lengur á gráu svæði "ÉG upplifi þetta sem létti, af því að ég veit að nú á hann rétt á ákveðinni þjónustu sem hann fékk ekki áður. Hann er ekki lengur á gráu svæði," segir Linda Berry, mamma Aarons Ísaks sem er á 11. ári og var greindur með einhverfu nú í desember. MYNDATEXTI: Mæðgin Linda segir félagslega þáttinn erfiðastan og að Aaron Ísak vilji gjarnan eignast vini. Honum helst þó illa á þeim, enda er ódæmigerðri einhverfu oft lýst sem félagslegri lesblindu. Kötturinn Breki er betri en enginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar