Borgaraleg óhlýðni - Borgarafundur í Iðnó

Borgaraleg óhlýðni - Borgarafundur í Iðnó

Kaupa Í körfu

Borgaraleg óhlýðni rædd í mestu friðsemd FULLT var út úr dyrum á opnum borgarafundi í Iðnó í gær, þeim sjöunda í röðinni en jafnframt fyrsta á þessu ári. Umræðuefnið að þessu sinni var mótmæli og borgaraleg óhlýðni og var talsmönnum lögreglu boðið til fundarins. .. Frummælendur á fundinum voru Hörður Torfason, Eva Hauksdóttir aðgerðasinni, grímuklæddur einstaklingur sem titlaði sig anarkista og Stefán Eiríksson lögreglustjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar