Nýi tollbíllinn
Kaupa Í körfu
ÞETTA er stórt skref í tollgæslu á Íslandi í dag,“ segir Snorri Ólsen tollstjóri en í gær fór fram formleg afhending á gámagegnumlýsingarbifreið sem keypt var til að efla aðgerðir gegn fíkniefnasmygli og auka öryggi vöruflutninga. „Þetta þýðir að við getum gegnumlýst gáma sem við höfum ekkert gert áður og einnig fjölda tækja sem eru minni, t.d. bíla og húsbíla.“ Í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu segir að búnaðurinn geri tollgæslunni kleift að stórauka fjölda skoðaðra gáma á ári með töluvert minni fyrirhöfn en áður hefur tíðkast Guðni M. Sigmundsson deildarstjóri og Árni Mathiesen fjármálaráðherra að skoða gegnumlýsingartæknina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir