Brynhildur Sveinsdóttir þjóðfræðingur - Þjóðarbókhlaðan

Heiðar Kristjánsson

Brynhildur Sveinsdóttir þjóðfræðingur - Þjóðarbókhlaðan

Kaupa Í körfu

FRÆÐIMENN framtíðar eiga eflaust eftir að hugsa með þakklæti til starfsmanna Miðstöðvar munnlegrar sögu þegar þeir eftir fimm áratugi eða svo velta fyrir sér upplifun Íslendinga á kreppunni sem skall á á Íslandi í október árið 2008.....Byrjað var að skrá upplifun fólks um leið og kreppan skall á, að sögn Brynhildar Sveinsdóttur, þjóðfræðings og verkefnisstjóra miðstöðvar munnlegrar sögu. MYNDATEXTI: Þjóðarsálin Talað er m.a. við börn, unglinga, ellilífeyrisþega, útrásarvíkinga og bankastarfsmenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar