Hrafnkell Sigurðsson í i8

Einar Falur Ingólfsson

Hrafnkell Sigurðsson í i8

Kaupa Í körfu

"ÉG er heppinn með tímasetninguna. Þessi verk birtast í skemmtilegu samhengi. Þau eru samt ekki viðbrögð við efnahagsástandinu, því ég tók myndirnar í apríl á síðasta ári," segir Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður. MYNDATEXTI: Listamaðurinn "Ég reyndi að velja fallegustu baggana," segir Hrafnkell um sorpið sem svífur í nýju verkunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar