Íþróttamaður Akureyrar 2008 - Rakel Hönnudóttir

Skapti Hallgrímsson

Íþróttamaður Akureyrar 2008 - Rakel Hönnudóttir

Kaupa Í körfu

Rakel Hönnudóttir, landsliðsmaður í knattspyrnu úr Þór/KA, fyrir miðri mynd, var í gærkvöldi krýnd íþróttamaður Akureyrar 2008. Athöfnin í Ketilhúsinu var söguleg því konur urðu í þremur efstu sætum, sem eflaust er einsdæmi í kjöri sem þessu. Önnur í kjörinu varð Dagný Linda Kristjánsdóttir úr Skíðafélagi Akureyrar, sem er til vinstri á myndinni, og þriðja ung og bráðefnileg sundkona í Óðni, Bryndís Rún Hansen, til hægri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar