Valur - Grótta

Valur - Grótta

Kaupa Í körfu

BERGLIND Íris Hansdóttir lét veikindi ekki aftra sér frá að eiga stórleik í marki Vals í gærkvöldi þegar Valsliðið vann stórsigur á Gróttu, 39:20, á heimavelli sínum, Vodafone-höllinni við Hlíðarenda í N1-deildinni í handknattleik. Á myndinni að ofan er Hildigunnur Einarsdóttir, Valsari, komin á auðan sjó og í þann mund að skora eitt sex marka sinna í leiknum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar