Klapparstígur

Klapparstígur

Kaupa Í körfu

ÞAÐ MÁTTI ekki tæpara standa og ég vil ekki til þess hugsa ef svalirnar hefðu ekki verið þarna,“ segir Ásgeir Halldórsson slökkviliðsmaður en hann, ásamt kollega sínum Sigurjóni Ólafssyni, lenti í lífsháska við reykköfun. „Það vöktu greinilega einhverjir englar yfir okkur. MYNDATEXTI Reykkafarar Sigurjón og Ásgeir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar