Nýr formaður Framsóknar í 5 mínútur
Kaupa Í körfu
ÞAÐ VAR mjög góð tilfinning að vera formaður Framsóknarflokksins þessar fimm mínútur þar til úrslitin voru leiðrétt,“ segir Höskuldur Þór Þórhallsson en vegna mistaka formanns kjörstjórnar var hann lýstur sigurvegari í formannskjörinu en það síðan leiðrétt. „Það er auðvitað mjög sérstakt að svona uppákoma skuli hafa átt sér stað. Þetta var svolítill rússibani,“ segir Höskuldur en lagði ríka áherslu á það á flokksþinginu að þetta hefðu verið mannleg mistök og hann hefði skilning á því.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir