Samfylkingarfundur um Evrópumál í Kópavogi
Kaupa Í körfu
Í stað hernaðarmáttar er byggt á lýðræði og samskiptum NORÐURLÖNDIN gætu átt með sér mun öflugra og árangursríkara samstarf innan Evrópusambandsins en utan ef þau kysu svo. Reynslan sýnir að ESB hafi sýnt fullan skilning á nánu samstarfi Norðurlandanna allt síðan Danir gengu inn í sambandið. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Alyson Bailes, gestaprófessors við Háskóla Íslands, á fyrsta fundi í fundaröð Samfylkingarinnar um Evrópumálin. MYNDATEXTI: Skrafað um Evrópu Fundarstjórinn Guðríður Arnardóttir (önnur frá vinstri) ásamt þremur frummælenda, þeim Evu Bjarnadóttur, Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra og Árna Páli Árnasyni þingmanni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir