Fundur um Gaza í Háskólabíói
Kaupa Í körfu
FJÖLMENNI var á opnum fundi í Háskólabíói í gær sem haldinn var undir yfirskriftinni Þjóðarsamstaða gegn fjöldamorðunum á Gaza. Meðal ræðumanna voru Jóhanna K. Eyjólfsdóttir, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir stjórnmálafræðingur og Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur. Íslensk yfirvöld afþökkuðu skömmu fyrir helgi heimsókn menntamálaráðherra Ísraels til landsins. Ísraelsk stjórnvöld höfðu tilkynnt íslenskum yfirvöldum slíka heimsókn en tilgangur hennar var að greina Íslendingum frá hlið Ísraela í stríðsátökunum á Gaza. Utanríkisráðuneytið tjáði Ísraelum að slík heimsókn væri óviðeigandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir