Pétur Már vinnur að listaverki sínu

Pétur Már vinnur að listaverki sínu

Kaupa Í körfu

Pétur Már Gunnarsson undirbýr sýninguna Mæri sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur á fimmtudag LISTAMAÐURINN Pétur Már Gunnarsson opnar á fimmtudaginn fyrstu sýningu ársins í D-sal Hafnarhússins, en sá hluti safnsins er helgaður yngri kynslóð listamanna. MYNDATEXTI: Pétur Már Gunnarsson Stendur í ströngu við að klára verk sitt Mæri fyrir fimmtudag. Um er að ræða hljóðskúlptúr í þeim skilningi að hann gefur frá sér sitt eigið hljóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar