Valur - Stjarnan

Valur - Stjarnan

Kaupa Í körfu

STJARNAN er komin í undanúrslit Eimskipsbikars kvenna í handknattleik eftir 28:23 sigur á Val í Vodafonhöllinni í gærkvöldi. Garðbæingar voru heldur sterkara liðið og réði Valsliðið ekkert við Alinu Petrache sem gerði 16 mörk fyrir Stjörnuna, þar af tíu í fyrri hálfleik en þá var staðan 12:11 fyrir Stjörnuna MYNDATEXTI Valsararnir Kristín Guðmundsdóttir og Hildigunnur Einardóttir reyna að stöðva Stjörnukonuna Alinu Petrache

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar