Valur - Stjarnan
Kaupa Í körfu
STJARNAN er komin í undanúrslit Eimskipsbikars kvenna í handknattleik eftir 28:23 sigur á Val í Vodafonhöllinni í gærkvöldi. Garðbæingar voru heldur sterkara liðið og réði Valsliðið ekkert við Alinu Petrache sem gerði 16 mörk fyrir Stjörnuna, þar af tíu í fyrri hálfleik en þá var staðan 12:11 fyrir Stjörnuna MYNDATEXTI Valsararnir Kristín Guðmundsdóttir og Hildigunnur Einardóttir reyna að stöðva Stjörnukonuna Alinu Petrache
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir