Brunareiturinn

Brunareiturinn

Kaupa Í körfu

BÚIÐ er að fjarlægja húsið að Lækjargötu 2 sem brann vorið 2007 og verið að vinna að fornleifauppgrefti á svæðinu. Að sögn Óskars Bergssonar, formanns framkvæmdaráðs Reykjavíkurborgar, er stefnt að því að byrja framkvæmdir á reitnum fljótlega á þessu ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar