Skýrsla um efnahagsmál

Skýrsla um efnahagsmál

Kaupa Í körfu

*Tæplega 10 prósenta samdráttur verður í þjóðarframleiðslu milli ára *26 milljarða niðurskurður í næstu fjárlögum miðað við spá *Mikil óvissa er ríkjandi í efnahagsmálum landsins ...Forsendur spárinnar eru þó háðar mikilli óvissu, að sögn Þorsteins Þorgeirssonar, yfirmanns efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins. MYNDATEXTI: Spáin kynnt Þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins gerir ráð fyrir erfiðu árferði í íslensku efnahagslífi næstu tvö árin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar