Mótmæli og fjör við Alþingishúsið

Mótmæli og fjör við Alþingishúsið

Kaupa Í körfu

Stjórnarandstæðingar sóttu hart að ríkisstjórninni HÁVAÐINN frá mótmælunum í gær glumdi án afláts um allt Alþingishúsið klukkustundum saman. Andrúmsloftið var spennuþrungið á göngum og lögreglumenn við alla innganga. Ráðherrar og margir þingmenn voru komnir til þings áður en mótmælin hófust á Austurvelli kl. 13 og fyrsti þingfundur eftir jólaleyfi hófst hálftíma síðar. MYNDATEXTI: Heitt í kolunum Fjöldi fólks safnaðist að þinghúsinu meðan á þingfundi stóð, barði í glugga og hrópaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar