Mótmæli við Alþingshúsið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mótmæli við Alþingshúsið

Kaupa Í körfu

Mótmæli við Alþingishúsið *Mótmælendur á öllum aldri blésu í flautur og slógu í potta og pönnur *Samstaða meðal þeirra sem voru við Alþingishúsið um að ríkisstjórnin eigi að víkja *Bál kveikt við viðbygginguna Vanhæf ríkisstjórn! Vanhæf ríkisstjórn! Þeir voru ekki í vafa um hvaða skilaboð þeir vildu senda ríkisstjórninni mótmælendurnir sem söfnuðust saman við Alþingishúsið í gær. MYNDATEXTI: Í vörn Lögregla notaði skildi til að stugga við mótmælendum og loka betur af þeim svæðum sem hún vildi ekki veita fólki aðgang að.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar