Bráðum koma börnin þrjú - Berglind og Nanna

Andrés Skúlason

Bráðum koma börnin þrjú - Berglind og Nanna

Kaupa Í körfu

Íbúum á Djúpavogi fjölgaði mest af öllum sveitarfélögum á Austurlandi á síðasta ári enda virðist barneignaræði hafa gripið unga fólkið á staðnum. Ellefu börn komu í heiminn á síðasta ári og áreiðanlegar heimildir herma að a.m.k. átta hafi staðfest komu sína á þessu ári. MYNDATEXTI: Tvíburar Berglind Elva Gunnlaugsdóttir og Nanna Ósk Jónsdóttir, Nanna gengur með tvíbura.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar