Áskell Másson og félagar

Áskell Másson og félagar

Kaupa Í körfu

*Slagverkskonsertinn Crossings eftir Áskel Másson frumfluttur annað kvöld *Fær til liðs við sig tvo af fremstu slagverkssnillingum samtímans "ÉG held að það verði mikið leikhús í þessu," segir Áskell Másson um frumflutning á konsertinum Crossings á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói annað kvöld kl. 19.30. Í aðalhlutverkum í "leikhúsi" Áskels verða tveir af fremstu slagverkssnillingum samtímans, Skotinn Colin Currie og Portúgalinn Pedro Carneiro. MYNDATEXTI: Félagar Colin Currie, Áskell Másson og Pedro Carneiro flytja konsertinn Crossings í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar