Kjarvalssýning - Kjarval - Mynd af heild
Kaupa Í körfu
"Afi, hver gerði þetta eiginlega?" spurði lítil stúlka með undrun í röddinni og benti á stórt málverkið. "Það var hann Jóhannes Kjarval," sagði afinn rólega. Hann horfði á verkið, sem kallast Krítík, og rýndi svo í röð af litlum teikningum sem hafa verið hengdar upp undir flennistórum striganum, niðri við gólf. Kjarval - Mynd af heild nefnist þessi nýja sýning í austursal Kjarvalsstaða, sem er sett saman úr stórum hluta safneignar Listasafns Reykjavíkur á verkum eins dáðasta listamanns sem þjóðin hefur alið.MYNDATEXTI: Salon-uppsetning Á Kjarvalsstöðum er það nú magnið sem gildir og margbreytileiki verkanna sem liggja eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir