Kjarvalssýning - Kjarval - Mynd af heild

Einar Falur Ingólfsson

Kjarvalssýning - Kjarval - Mynd af heild

Kaupa Í körfu

"Afi, hver gerði þetta eiginlega?" spurði lítil stúlka með undrun í röddinni og benti á stórt málverkið. "Það var hann Jóhannes Kjarval," sagði afinn rólega. Hann horfði á verkið, sem kallast Krítík, og rýndi svo í röð af litlum teikningum sem hafa verið hengdar upp undir flennistórum striganum, niðri við gólf. Kjarval - Mynd af heild nefnist þessi nýja sýning í austursal Kjarvalsstaða, sem er sett saman úr stórum hluta safneignar Listasafns Reykjavíkur á verkum eins dáðasta listamanns sem þjóðin hefur alið.MYNDATEXTI: Salon-uppsetning Á Kjarvalsstöðum er það nú magnið sem gildir og margbreytileiki verkanna sem liggja eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar