Hjörvar - Útgáfutónleikar í Iðnó

hag / Haraldur Guðjónsson

Hjörvar - Útgáfutónleikar í Iðnó

Kaupa Í körfu

TÓNLISTARMAÐURINN Hjörvar hélt tónleika í Iðnó á föstudaginn, en tilefni þeirra var útgáfa plötunnar A Copy Of Me. Þar er á ferðinni önnur sólóplata hans, en þá fyrstu gaf hann út undir listamannsnafninu Stranger. Með Hjörvari á tónleikunum kom fram einvalalið tónlistarmanna, auk strengjasveitar, en það kom í hlut kvartettsins Ástríðar að hita upp. Þá frumsýndi Hjörvar myndband við lag sitt "See the Sea". Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var stemningin á tónleikunum fín. MYNDATEXTI: Fjölmennt Hjörvar fékk einvalalið tónlistarmanna til að spila með sér á tónleikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar