Verðlaunahafar í ljósmyndasamkeppni

Verðlaunahafar í ljósmyndasamkeppni

Kaupa Í körfu

Sigurvegarar jólaljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon "NEI, ég bjóst nú ekki við þessu. Ég hef tekið þátt í svona keppnum áður en aldrei unnið. Maður tekur náttúrlega þátt af því að mann langar til að vinna," segir Guðjón Jónsson, sigurvegari í jólaljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon. Sigurmyndina tók Guðjón af syni sínum, Baltasar Loga. "Hann er fjögurra mánaða núna, en hann var þriggja mánaða þegar ég tók myndina," segir Guðjón sem nefndi myndina "Baltasar í jólakúlulandi". MYNDATEXTI: Sáttir Stefán Frey Stefánsson, Guðjón Jónsson og Þorsteinn Orri Magnússon með vörur frá Canon sem þeir fengu í verðlaun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar