6. bekkur M og X í MR í fótbolta á Tjörninni

6. bekkur M og X í MR í fótbolta á Tjörninni

Kaupa Í körfu

MEÐAN fjöldi fólks safnaðist saman við þinghúsið í gær til að mótmæla voru nokkrir drengir komnir saman skammt frá en í allt öðrum tilgangi. Fótbolti átti hug þeirra allan en strákarnir eru í 6-X og 6-M í MR. Þeir létu kuldann ekki á sig fá þar sem þeir hlupu um ísi lagða Tjörnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar