Sundafrost

Sundafrost

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKU sjávarútvegsfyrirtækin skulda rúmlega 500 milljarða króna, að sögn sérfræðings á sjávarútvegssviði Glitnis banka. Á sama tíma er verðfall á sjávarafurðum í helstu markaðslöndum MYNDATEXTI Frystigeymslurnar hjá Eimskip við Sundahöfn eru yfirfullar af frosnum sjávarafurðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar