Fram - Fjölnir

hag / Haraldur Guðjónsson

Fram - Fjölnir

Kaupa Í körfu

BREYTT fjármálaumhverfi hefur ekki haft áhrif á undirbúning okkar til þessa. En það er ljóst að menn líta öðrum augum á samninga. Þeir hafa allir verið endurskoðaðir,“ segir Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, spurður um hvort kreppan hafi einhver áhrif haft á undirbúning hans með Fram-liðið til þessa. MYNDATEXTI Varnarmaðurinn reyndi Auðun Helgason var Frömurum góður liðsauki fyrir síðasta keppnistímabil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar