Gas - Austurvöllur

Gas - Austurvöllur

Kaupa Í körfu

*Tveir lögreglumenn slasaðir eftir átök við mótmælendur á Austurvelli TVEIR lögreglumenn eru alvarlega slasaðir eftir að hafa fengið í sig gangstéttarhellur í átökum við mótmælendur á Austurvelli í nótt. Þegar Morgunblaðið fór í prentun hafði a.m.k. tíu táragassprengjum verið beitt til að dreifa mannfjöldanum. MYNDATEXTI: Sveið í augu Hvítur reykjarmökkur lagðist yfir Austurvöll og mótmælendur flýðu í skjól undir Landssímahúsið. Þegar dró úr reyknum sneru mótmælendur aftur og héldu áfram að kasta grjóti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar