Samfylkingarfélag Reykjavíkur fundar í Þjóðleikhúskjallaranum
Kaupa Í körfu
Krafa um kosningar nú á vormánuðum FJÖLMENNUR félagsfundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík (SffR) samþykkti samhljóða ályktun þess efnis að skora á þingflokk Samfylkingarinnar að beita sér fyrir því að ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks verði slitið strax og mynduð verði ný stjórn fram að kosningum sem fram fari eigi síðar en í maí 2009. MYNDATEXTI: Húsfyllir Samfylkingarfólk troðfyllti Þjóðleikhúskjallarann í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir