Akureyri - Mótmælt á Ráðhústorgi

Skapti Hallgrímsson

Akureyri - Mótmælt á Ráðhústorgi

Kaupa Í körfu

Mótmæli almennings og óvissa í stjórnmálum *Erfitt fyrir lögreglu að sjá við færanlegum mótmælum *Bíll forsætisráðherra barinn að utan og kastað í hann eggjum ..... Mótmælendur á Akureyri og Egilsstöðum UM 200 manns komu saman á Ráðhústorgi á Akureyri síðdegis í gær og ögn færri eftir kl. 22 í gærkvöld, þar sem sungið var, trommur og fleira barið, blásið í dómaraflautur og ökumenn bíla í grenndinni lágu á flautunni; undir var svo annað veifið kyrjað "Vanhæf ríkisstjórn" eða "Út með ruslið". MYNDATEXTI: Rauður loginn brann Kveikt var í vörubrettum og grenitrjám á miðju Ráðhústorginu í gærkvöldi og síðan var umhverfið lýst upp með forláta blysi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar