Sjávasetur
Kaupa Í körfu
Það er tilviljun að ég er hér. Þegar ég sá starfið hjá Vör auglýst í byrjun árs 2006 var ég hér heima á milli starfa í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir það sótti ég um. Það lýsir mér svolítið að ég hef áhuga á mörgum rannsóknarsviðum innan líffræðinnar og hef gjarnan gripið gæsina þegar hún hefur gefist,“ segir Erla Björk Örnólfsdóttir, forstöðumaður Varar sjávarrannsóknaseturs við Breiðafjörð MYNDATEXTI Erla Björk Örnólfsdóttir heldur sínu striki við uppbyggingu rannsókna á lífríki Breiðafjarðar. Markmiðið er að kortleggja fæðuvef fjarðarins og byggja skynsamlega nýtingu auðlindarinnar á þeim upplýsingum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir