FH - Fram
Kaupa Í körfu
ÞEIR tæplega 900 áhorfendur sem lögðu leið sína í Kaplakrika í gær urðu vitni að skemmtilegum og hröðum handboltaleik og skemmtu sér væntanlega konunglega. Hluti þeirra vildi eflaust að úrslitin hefðu orðið önnur – þannig er það oft – en FH lagði topplið Fram í hröðum og skemmtilegum leik þar sem 74 mörk voru skoruð af 19 leikmönnum. Lokatölur 39:35. MYNDATEXTI Sigur FH-ingurinn Sigurður Ágústsson tilbúinn á línunni en Aron Pálmarsson er með knöttinn og til varnar er Framarinn Andri Berg Haraldsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir