Mótmæli við Alþingishúsið, Stjórnarráðið og Þjóðleikhúsið
Kaupa Í körfu
* Lögreglustjóri segir forsendur skýrar fyrir beitingu táragass á fimmtudagsnótt * Hópur mótmælenda kastaði bensíni á innganginn í þinghúsinu og bar að eld * Lögreglumenn slösuðust MÓTMÆLAAÐGERÐIR við Austurvöll færðust á nýtt stig aðfaranótt fimmtudags þegar lögregla beitti í fyrsta skipti táragasi. Atburðarásin hefur kallað á ýmis viðbrögð, margir gagnrýna valdbeitingu lögreglu en jafnframt harma friðsamir mótmælendur þá stefnu sem aðgerðirnar tóku þessa nótt. MYNDATEXTI: Stillt til friðar Hópur mótmælenda gekk á milli með hendur á lofti til stuðnings við lögreglu þegar ofbeldisseggir köstuðu að þeim grjóti og gangstéttarhellum. Margir góðkunningja lögreglunnar voru í hópi þeirra sem köstuðu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir