St. Franciskusspítalinn

Gunnlaugur Árnason

St. Franciskusspítalinn

Kaupa Í körfu

St. Fransiskusspítalinn í Stykkishólmi verður hluti af Heilbrigðisstofnun Vesturlands þegar átta heilbrigðisstofnanir verða sameinaðar í eina stofnun. Umræður hafa staðið í langan tíma um breytt skipulag á sviði heilsugæslu á þessu svæði. Stærsti kosturinn við þessar breytingar sem nú hafa verið kynntar er að slegið hefur verið á þá miklu óvissu sem verið hefur um framtíð sjúkrahússins MYNDATEXTI St. Franciskusspítalinn baklækningar og endurhæfing sjúklinga er sérsvið St. Franciskusspítalans sem staðsettur er í Stykkishólmi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar