Karlakaffi í leikskólanum Vesturkoti
Kaupa Í körfu
FEÐRUM, öfum, frændum og bræðrum barnanna á Vesturkoti í Hafnarfirði var í gær, á bóndadeginum, boðið í sérstakt karlakaffi í skólanum en þar er deginum gert hátt undir höfði. Börnin héldu að auki tónleika fyrir gestina þar sem þau sungu þorralögin. Börnin fræddust svo um gamla siði, kynntust gömlum leikföngum, líkt og leggjum og skeljum, og snæddu þorramat við langborð til að skapa ekta þorrastemningu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir