Morgunsöngur í Háteigsskóla
Kaupa Í körfu
KRAKKARNIR í Háteigsskóla fögnuðu þorra með morgunsöng í gærmorgun, en sönggleðin er ríkjandi í skólanum á hverjum föstudegi. Ekki er ósennilegt að Þorraþrællinn hafi þá glumið um ganga skólans en endað var á lokasöng síðasta áramótaskaups, sem ku vera krökkunum hugleikinn um þessar mundir. Hefð hefur myndast fyrir morgunsöngnum á föstudagsmorgnum en þá koma flestir nemendur í 1.-7. bekk skólans saman með kennurum sínum og syngja nokkur lög. Og ekki virðist fjörið skorta í söngnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir