Geir og Ingibjörg funda um framtíð ríkisstjórnarinnar
Kaupa Í körfu
MIKIÐ var fundað á stjórnarheimilinu í gær, bæði á milli forystumanna ríkisstjórnarflokkanna og innan þeirra. Rætt var um stjórnun landsins fram að kosningum í vor, í framhaldi af nýjustu atburðum. Ekki fékkst niðurstaða um það hvort Sjálfstæðisflokkur og Samfylking stjórna áfram en búist er við að mál skýrist í dag. Allir voru fundirnir í Vesturbænum, á heimilum flokksformannanna, Geirs H. Haarde og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur MYNDATEXTI Utanríkisráðherra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði að hún hefði átt ágætar viðræður við formann Sjálfstæðisflokksins um þær hugmyndir sem eru uppi um breytingar í stjórnkerfinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir