Geir og Ingibjörg funda um framtíð ríkisstjórnarinnar
Kaupa Í körfu
MIKIÐ var fundað á stjórnarheimilinu í gær, bæði á milli forystumanna ríkisstjórnarflokkanna og innan þeirra. Rætt var um stjórnun landsins fram að kosningum í vor, í framhaldi af nýjustu atburðum. Ekki fékkst niðurstaða um það hvort Sjálfstæðisflokkur og Samfylking stjórna áfram en búist er við að mál skýrist í dag. Allir voru fundirnir í Vesturbænum, á heimilum flokksformannanna, Geirs H. Haarde og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur MYNDATEXTI Forsætisráðherra Geir H. Haarde sagði eftir fund með formanni Samfylkingarinnar að sjálfstæðismenn hefðu ekki útilokað neinar breytingar, hvorki í eigin röðum né í stjórnarsamstarfinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir