Mótmæli við Hotel Nordica

hag / Haraldur Guðjónsson

Mótmæli við Hotel Nordica

Kaupa Í körfu

STARFSFÓLK Seðlabanka Íslands er hrifið af forystumönnum bankans og stolt af starfi sínu, að sögn Hallgríms Ólafssonar, formanns Starfsmannafélags Seðlabankans. Mótmæli fyrir utan Hótel Hilton Nordica, þar sem árshátíð starfsmanna var haldin á laugardagskvöldið, höfðu vissulega áhrif á fagnaðinn, en Hallgrímur tekur fram að stemningin innandyra hafi verið góð. Spurður um stemninguna dagsdaglega hjá almennum starfsmönnum í Seðlabankanum segir hann að raunir undanfarnar vikur hafi þjappað starfsfólki saman og fólk sé stolt af sínum störfum. MYNDATEXTI Samskipti Lögregla reyndi að fá þennan mótmælanda til að fara af lóðinni, en sá bað lögregluna á móti um að „handtaka stjórnendur seðlabankans“.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar