Æfing

Heiðar Kristjánsson

Æfing

Kaupa Í körfu

VIÐ ætlum að spila þetta stóra Divertimento í Es-dúr, K 563, fyrir fiðlu, víólu og selló. Þetta er himnesk tónlist sem Mozart samdi seint á ferli sínum,“ segir Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari, sem um árabil hefur haldið afmælisdag Mozarts hátíðlegan með tónleikum. „Þetta er mjög langt verk, í sex köflum og andagiftin er alls staðar nálæg,“ segir Laufey MYNDATEXTI Tríó Laufey, Þórunn Ósk og Sigurður Bjarki æfa Mozart. Kjarval hlustar á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar