Bessastaðir - Þreifingar forseta

Bessastaðir - Þreifingar forseta

Kaupa Í körfu

*Upp úr stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar slitnaði eftir 615 daga *Viðræður um rauðgræna stjórn Samfylkingar og Vinstri grænna líklega í dag *Munu leggja áherslu á bráðaaðgerðir, breyttan Seðlabanka og hreinsun í stjórnsýslunni MINNIHLUTASTJÓRN Samfylkingar og Vinstri grænna (VG) verður að öllum líkindum mynduð í dag. "Það stefnir allt í vinstri stjórn," sagði viðmælandi Morgunblaðsins í Samfylkingunni. MYNDATEXTI: 17.58 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar